Antons Mamma Mia

Antons Mamma Mia er lítill og vinalegur staður í
hjarta Reykjanesbæjar sem hefur starfað síðan
20. ágúst 2020.

Staðurinn tekur u.þ.b. 32 í sæti og býður
uppá fjölbreyttann matseðil ásamt pizzum og
pastaréttum af bestu gerð.
Staðurinn hentar vel fyrir fjölskyldur á ferð og flugi
og smærri hópa í góðu glensi.


Verið Velkomin


Opnunartími yfir hátíðarnar Christmas opening hours

Gleðilega Hátíð

Borðabókun

Borðabókun getur verið nauðsýnleg þar sem við erum lítill staður og mikið getur verið að gera

Vinsamlega bókið borð með 2 klst fyrirvara

Contact Us

Hafnargata 18

230 Reykjanesbæ

Mán - Fim 11:30 - 14:00 & 16:00 til 21:00

Fös  11:30 - 21:30

Lau & Sun 12:00 - 21:30

4212008